Undrun um iðnaðarhúsnæði?

Það er alveg ótrúlegt að fólk skildi nú vera hissa að fólk að velja þann kost að búa í iðnaðarhúsnæði.  Það þarf bara skoða fasteignaauglýsingarnar til þess að leggja saman 1 og 1 og fá út 2.  Fólk hefur ekki efni á því að kaupa sér íbúð eða leigja að venjulegum markaði.  Ég fór nú að athuga hvernig íbúðir bjóðast í Reykjavík undir 10 millur á fasteignavef mbl.is.  Stærsta íbúðin sem hægt var að fá í Reykjavík var 38 fermetra ósamþykkt íbúð.  Má bjóða þér 32 fermetra ósamþykkta íbúð á Njálsgötunni á 9,2 milljónir?.  Bara gamalt dópistarbæli og vettvangur morðs.  Frekar myndi ég nú búa í iðnaðarhúsnæði en að búa þarna!!


mbl.is Fréttir um að fólk búi í iðnaðarhúsnæði ræddar á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband