Hvað var þetta?

Kannski er ég bara sú eina en mér fannst Rockstar þátturinn í gær alveg hundleiðinlegur! Ekki eins leiðinlegur og úrslitaþátturinn í síðustu viku! Öll lögin voru frekar leiðinleg!! Hvernig dettur þessum dagskrágerðafólk að velja svona leiðinleg lög fyrir næst síðasta þáttinn! Magni söng vel og gerði það sem hann gat með lagið Back in USSR!  Frumsamda lagið með honum var alveg ágætt! En ég hef nú séð hann miklu betri en þetta!! Það verður spennandi að vita hvernig þetta fer! Auðvitað vil ég sjá hann í síðasta þættinum og auðvitað vona ég það hans vegna að hann verður ekki söngvari hjá þessari hljómsveit! Ég er nú að vona að hann gefur nú öll þessi lög sem hann er búin að flytja í þessum þætti á disk! Því að órafmögnuð útgáfan hjá honum af Dolphin´s cry var geggjuð!


mbl.is Metfjöldi kaus Magna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband