11.12.2006 | 10:32
Nafnið má ekki vera til ama?
Ég hef nú oft klórað mig í hársvörðin þegar ég sé einhverjar frétt frá mananafnanefnd! Helsta er það hvaða nöfn eru samþykkt og hvað foreldrar eru virkilega brenglaðir! Mér finnst nú nafnið Eybjört mjög fínt nafn og var bara mjög hissa þvi að það var bara samþykkt nýverið. En Mosi,,,halló,,er eitthvað af því fólki sem vill skýra fallegt ungabarn Mosi! Ef þetta er nafn fyrir einhvern þá er það frekar einhver dýr en börn! Hvar er fundið nafnið Malm og Aðils? Greinilega sumir eru að reykja eitthvað annað en sígarettur ef fólki dettur þetta í hug!!
Nöfnin Malm og Aðils fengu ekki samþykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.