1.12.2006 | 13:06
Mikiđ fyrir peningin!
Ég var ein af ţeim 5000 manns sem voru á Rockstar tónleikunum í gćr! Ţađ er ekkert annađ hćgt ađ segja ađ ég fékk nú mikiđ fyrir peningin minn. Ţetta voru lengstu tónleikar sem ég hef fariđ á hérna heima! Ţetta voru frábćrir tónleikar í alla stađi! Josh greyiđ mátti nú alveg taka fćrri lög! Hann syngur mjög vel en tónlistin hans er bara eins og einhver tónlist sem ég myndi nú hafa sem backround tónlist í matarbođi!,,,en ekki tónlist sem ég hef áhuga hlusta á standa tveimur jafnfótum,,viđ hliđina á fullt af sveittum fólki!!! Ţessi blessuđu upphitun hjá Á móti sól fór algjörlega út í veđur og vind ţegar Josh steig á sviđiđ! Annars var ég mjög ánćgđ međ tónleikana,, mest skemmtilegast var nú ađ allur salurinn söng međ flestum lögunum!! Ţetta tal hjá rockstarliđinu og Housbandinu ađ taka Magna í dýrlingatölu,,var orđiđ dálítiđ ţreytt til lengdar. En ég vaknađi í morgunn eins og ég vćri dálítiđ ţunn og aum í fótunum,,,ţrátt fyrir ađ ég snerti ekki áfengan dropa kvöldiđ áđur!!
![]() |
Rock Star tónleikar í Höllinni í kvöld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.