14.11.2006 | 23:41
Karlmenn og klósett
Klósettferðir karlmanna vekja oft á tíðum athygli mína,,þeir virðast gera þennan verknað að mikillri athöfn! Karlmenn eru ekki menn með mönnum nema þeir tilkynna það sérstaklega að þeir eru að fara gera stórt í klósettið,,sérstaklega með orðunum,,Ég er að fara að skíta!!Ekki eru þeir verri menn ef þeir taka ágætan bunka af tímaritum eða blöðum með sér í þessa athöfn,,,helst taka ágætan tíma í verkið! Þeir virðast vera andskotans sama hvort þeir séu að skíta í viðbjóðslegasta klósett sem til er á þessu jarðríki,,það væri bara brot á karlmennskuna að snúa frá klósettinu! Helst á að skilja eftir bremsuför í klósettinu,,helst skilja þau eftir á skrítnum stöðum í klósettinu,,til þess að næsti viðskiptavinur ,þegar hann opnar klósettið, geti klórað sig í hausnum og spurt sjálfan sig,,,Hvernig í fjandanum fór hann að þessu!! Það er óskrifuð regla hjá sumum að ekki lesa lestraefni sem skilið er eftir á klósetinu,,því að það er "notað lesefni"! Það er bara skítugt! Karlmenn þrífa ekki klósett!! Þótt að klósettið er mjög skítugt eftir marga mánaða óþrifnað,,,frekar sitja þeir á það heldur en að taka upp gúmihanskana, klósetthreinsirinn og klósettburstann! Helst ekki loka klósettsetunni!! Alltaf að hafa klósettið opið svo aðrir geta séð meistarverkið sem tók dágóðan tíma búa til!!! Kynið karlmenn eiga þessa alveg athöfn alveg fyrir sig,,því að konur kúka ekki!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.