22.8.2006 | 12:12
Stilla vekjaraklukkuna!
Jæja,,þátturinn var færður um einn klukkutíma sem þýðir að hann er sendur út klukkan 2 í nótt! Þið þurfið bara að stilla vekjaraklukkuna ykkar klukkan 3 í nótt, skella ykkur fyrir framan tölvuna, kjósa hann Magna nokkrum sinnum og fara svo aftur að sofa! það væri skandall ef hann fer undan henni Patrice!!
![]() |
Magni syngur Smells Like Teen Spirit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jamm það þarf samt mikið að ganga á til að ég missi af Magna syngja Smells like teen spirit
Birna M, 22.8.2006 kl. 12:31
Þið vitið að kosningin er opin í fjóra tíma þannig að það er í lagi að vakna ca. 6:30, kjósa í hálftíma og taka sig svo til fyrir daginn .... bara fara snemma að sofa ('',)
Steina (IP-tala skráð) 22.8.2006 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.