Slúður

Ef þið viljið ekki vita hvernig Magni stendur sig í þessari viku! Þá myndi ég ráðleggja þér að hætta að lesa! Því að þátturinn er tekin upp á sunnudagskvöldum! Magni tók lagið Clock með Coldplay! Greinilega að félaginn tók það svona vel að svona er slúðursagan á vefsíðunni um hann:

No sunglasses this week, and Magni sang in a higher register than we are used to hearing from him. I thought he sounded pretty good – and will probably sound even better on TV than in the studio. (He had some trouble singing directly into the mic at times, and so his voice got somewhat lost in the Live mix.) Dave said he was “absolutely great” and did a “fantastic job”. Tommy agreed it was an “excellent performance”. Gilby said that Magni can always be counted on to bring an emotional performance, but now wants him to do "something special" (i.e. flashier). Jason had the highest praise, saying that Magni is “pure talent through & through” and that, for him, he sets the bar for the whole competition. (Hmmm...)

Þeir aðilar sem fólk heldur lendir í þremur neðstu sætunum er Jill, Dana eða Josh  og auðvitað Zayra!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Ég var líka hissa hélt að þetta væri bein útsending. Þetta er bara fyndið það mætti nú bara halda að við værum víraðar saman, ég var einmitt að senda inn færslu um nákvæmlega sama efni hahaha

Mér finnst þetta svo sem ekkert skemma, horfði tvisvar á þáttinn í síðustu viku :)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 31.7.2006 kl. 16:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband