27.7.2006 | 12:03
Hefur einhver áhuga á bandinu?
Það er alveg ótrúlegt að þetta blessaða band Supernova skildi henda þessum blessaða Phil út undan einhverjari gellu sem er svo afspyrnu fölsku og leiðinleg,,ætli þessi blessaði Ofurhetju búningu hafði gert trixið! Ég er ekki að segja að Phil hafi ekki staði sig illa,,ó jú,,hún stóð sig bara miklu verr en hann! Voru að búa til einhverja bjánalega afsökun að Phil sjálfur vildi ekki vera í bandinu! Ok,,hver vill vera í bandinu með þessum mönnum,,kannski þessi blessaði Lukas! Kannski henda fram góðri tilgátu að þessi skvísa er haldið inni til þess að halda upp áhorfinu! Því að þetta rifildi milli Supernova og hennar og er hluturinn sem er mest skoðaður á msn.com! Greinilega að þáttagerðamennirnir bíða bara eftir að hún geri annan skandalinn af sér til þess að auka áhorfin!
Því oftar sem ég glápi á þennan blessaða þátt því meira fer þessi blessaða hljómsveit í taugarnar á mér! Tommy Lee er gjörsamlega búin að eyðileggja allar heilasenurnar í sér og er alveg afspyrnu leiðinlegur! Hinir hafa annað hvort verið reknir úr sínum gömlu böndum eða hættu vegna einhverja leiðinda! Það er nú ekki góð verðlaun að fá að vera söngvari í þessari hljómsveit! Ég heyrði nú einhverjar slúðursögu um það að sá aðili sem verður í öðru sæti myndi verða ráðin sem söngvari Houseband sem spilar alltaf undir hjá þeim! Það er sko verðlaun í lagi! Magni stóð sig aftur vel, en ekki eins vel og hin skiptin á undan,, sem voru nánast fullkominn! Greinilega að það er mjög erfitt að gera þetta fullkomið þrjú skipti í röð! Fyndast af öllu fannst mér að hann var að rífast við þessa leiðinlegu ljóshærðu Jill,,hún stormaði út og einver annar karl á eftir henni til þess að sleikja hana upp! Þetta var nú alveg brilliant! Frekar hissa á því að þessi gella fór ekki taugarnar á honum fyrr!
Phil sendur heim úr Rock Star Supernova | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sástu svipinn á þátttakendum þegar tilkynnt var að Phil færi heim? Enginn átti von á þessu það er víst en ef það sem e´g var að blogga rétt áðan reynist rétt um Phil þá er það ef til vill skýringin. Zayra er bara ÖMURLEG
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 27.7.2006 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.