8.7.2006 | 22:54
Löggæslan í landinu
Það er ekki annað hægt að segja að löggæslan í landinu á alveg hrós skilið til þess að reyna minnka fíknaefnaflæðið til landsins! Samt er alveg ótrúlegt hvað fólk getur bölvað atgerðir löggæslunar, sérstaklega tollgæslu!! Þetta er bara fólk að vinnuna sína,,sú vinna fer bara nákvæmleg eftir því hvaða lög löggjafinn setur! Svona er lífið!
Tveir Litháar í fjögurra vikna gæsluvarðhald; teknir með 12 kíló af amfetamíni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rétt rétt, að starfa við það að halda lögum uppi í þessu landi er MJÖG vanmetið. Þetta er einungis venjulegt fólk sem vinnur við það að stuðla að friði og reglu á íslandi, í staðin er því bölvað í umferðinni, rifist við það í tollinum, ráðist á það á nóttu til í miðbænum, og já lifa víst 15 árum skemur en restin af landanum. Helvíti fáir sem kunna að meta það að hafa þetta sómafólk hérna...
Gussi (IP-tala skráð) 9.7.2006 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.